Tónleikabókanir

Paxal.is tónleikabókanir er bókunasíða sem á að auðvelda tónleikahöldurum að finna listamenn.
Þeir sem skráðir eru á þessa síðu er ekki endilega starfsmenn Paxal eða tengdir Paxal á nokkurn hátt. Hún er gerð til þess að auðvelda tónleikahöldurum að hafa samband við tónlistmenn eða fulltrúa þeirra og aðstoða tónlistarmenn eftir þörfum.
Paxal Tónleikabókanir og Paxal.is er í eigu fjölmiðla- og afþreyingarfyrirtækisins Harmageddon ehf.
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Paxal.is concert bookings is a booking site that should facilitate concert planers to find artists.
Those who are registered on this site are not necessarily employees of Paxal or related to Paxal in any way. The site is made to facilitate contacting artists or their representitives and to assist artists as needed.
Paxal is owned by the media- and entertainment company Harmageddon ehf.