top of page

Dikta er popprokk hljómsveit ættuð úr Garðabænum sem hefur gefið út 4 plötur í gegnum árin og spilað í flestum plássum landsins sem og víða erlendis. Eftir fyrstu plötuna, Andartak, gáfu þeir Haukur Heiðar, Jón Bjarni, Nonni og Skúli út plötuna Hunting for Happiness árið 2005 sem kom þeim á kortið og var valin ein af 100 bestu plötum Íslandssögunnar. Árið 2009 kom svo út platan Get it Together sem varð gríðarlega vinsæl og fór í platínumsölu. Lögin Thank You, From Now On og Goodbye eignuðu sér fyrsta sætið á spilunarlistum útvarpsstöðvanna og Dikta kom fram á öllum tónlistarhátíðum landsins sem og í öllum félagsheimilum. Dikta hóf þá að spila meira erlendis eftir að Get it Together var gefin út á meginlandi Evrópu. Þeir hafa spilað víðs vegar um Evrópu og Bandaríkin og hituðu m.a. upp fyrir The Kooks á evróputúr þeirra árið 2010. Í kjölfarið gáfu þeir út plötuna Trust Me, sem kom út seint árið 2011. Lögin Cycles og What Are You Waiting For urðu mjög vinsæl og voru mikið spiluð í útvarpi. Dikta vinnur nú að upptökum að sinni fimmtu breiðskífu ásamt þýskum upptökustjóra.

 

--------------------------------------------------------

 

Dikta is a with Haukur (vocals, guitar, piano), Skuli (bass, mandolin, keys), Jon (guitar, synths) & Nonni (drums), are going strong with four full-lengths under their belt.Dikta remains immersed in the same passionate and soulful atmosphere it was formed in, inspiring their melodic alternative, yet mainstream sound. Their album, Hunting for Happiness, in 2005, was voted one of Iceland's most important albums ever and following that release Dikta filled every venue and played every festival in Iceland. Their powerful performance in front of a packed venue at Iceland Airwaves even earned them a mention in Rolling Stone Magazine. Dikta opened up for The Kooks during their 2010 European tour before releasing their third album, Get it Together, through their union with German record label Smarten-Up/Rough Trade. That album got Dikta household status in Iceland with incredible radio play and album sales. Dikta followed up with their 2011 album Trust Me with subsequent tours on Europe’s mainland and is currently working on their fifth album, due out in 2014.

  • instagram.png
  • Wix Facebook page
  • Wix Twitter page

Instagram

  • soundcloud.jpg

Soundcloud

  • email.png
  • email.png

Dikta

bottom of page