Tónleikabókanir

Hljómsveitt samanstendur af tónlistarundrununum Katrínu Helgu Andrésdóttur og Önnu Töru Andrésdóttur. Þær eru systur og útskýrir það hvernig töfrarnir renna þeim um æðar. Að hlusta á tónlistina þeirra er eins og að drekka úr brunni af tærum innblæstri. Það besta við Hljómsveitt er ekki augljós fegurð þeirra og sjarmi heldur missjón þeirra í lífinu að breiða út ást, cosmos og friði.
--------------------------------------------------------
Hljómsveitt consists of two musical geniouses Katrín Helga Andrésdóttir and Anna Tara Andrésdóttir who are also sisters which explains how the magic runs through their veins. Listening to their music is like drinking from a fountain of pure inspiration. The best thing about Hljómsveitt is not their shockingly good looks it is their obvious mission in life to spread love, cosmos and peace.
