top of page

Systurnar Greta Mjöll og Hófí komu fyrst fram opinberlega í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2006. Þar tók Greta Mjöll þátt fyrir hönd Menntaskólans í Kópavogi og söng lag systur sinnar við gamlan texta - Ó María. Hófí söng raddir í laginu en atriðið lenti í öðru sæti keppninnar. Í kjölfarið fór lagið í spilun, kom út á plötu og náði miklum vinsældum það sumarið.

 

Árin á eftir létu systurnar lítið fara fyrir sér en Greta stundaði lengi nám í Ameríku. Þær komu þó reglulega fram í brúðkaupum og veislum. Jólin 2011 gáfu þær svo út jólalagið Desember sem hefur fengið aukna spilun með hverju ári og margir eru farnir að kannast við.

 

Árið 2013 bættust fjórir vaskir drengir í hópinn og í kjölfarið var farið upptökur á nýju efni og tónleikar haldnir. Lagið House kom út síðastliðið sumar og náði töluverðum vinsældum meðal annars á Bylgjunni og Rás 2 og kom út á plötu fyrir jól. Um áramót kom út lagið Awesome einnig hefur hljómað töluvert á öldum ljósvakans.

 

Í febrúar 2014 steig Greta Mjöll á stokk í forkeppni Júróvísion. Hófí söng raddir í laginu sem komst í úrslitaþáttinn. Lagið lenti í öðru sæti símakosningar og hefur í kjölfarið hlotið gríðarlega mikla spilun í útvarpi og verið í toppsætum ýmissa vinsældarlista. Í haust mun fyrsta plata sveitarinnar líta dagsins ljós og ríkir mikil spenna í hópnum.

 

--------------------------------------------------------

 

All the way from Iceland the SamSam sisters have made music since they remember. They´ve come a long way from singing into their hairbrush and recording it on cassette tapes, and now write and sing their own music in both English and Icelandic.

 

Their first performance was in 2006 when they competed in a singing competition between all the high schools in Iceland. Broadcasted live to the whole nation Greta & Hofi sang Hofi´s song O Maria. They were the runner up but the song got very popular in Iceland and ended up being the second most played song in Iceland that same year according to www.icelandicMusic.com.

 

Today SamSam is not only a collaboration between the Samuelsdottir sisters. It has six members Mummi who plays the piano, Skafti who plays the bass, Marino who plays the drums and Fannar who both plays the guitar and records the songs.

 

SamSam released their first single in the summer of 2013 called „House“ which became a popular song that summer. Later that year the band released their second single called „Awesome“. Following their growing success Greta Mjöll was asked to participate along with her sister Hofí and two other girls Ásta and Rakel, in the icelandic song contest. A contest that determines who will represent Iceland in the Eurovision song contest. Although they didn’t win, their song„Eftir eitt lag“ grew more and more popular and became the most played song of the contest.

 

The band plans to release their first album next fall. Their next single is on the way. So stay tuned.

  • instagram.png
  • Wix Facebook page
  • Wix Twitter page

Twitter

Instagram

  • soundcloud.jpg

Soundcloud

  • email.png

SamSam

bottom of page