top of page

Hljómsveitin Vök kemur úr hinu huggulega sjávarplássi Hafnafirði. Sveitin sigraði hinar árlegu Músíktilraunir í mars árið 2013. Margrét Rán og Andri Enoksson stofnuðu sveitina rétt fyrir þá keppni, en þau höfðu unnið saman að tónlist talsvert lengi áður en hljómsveitin varð formlega til. Þriðji meðlimurinn, ólafur Alexander, gekk svo til liðs við sveitina um mitt síðasta ár og þar með varð Vök að þeirri fullmótuðu sveit sem hún er í dag. Vök hefur vakið talsverða athygli á sínu fyrsta starfsári í blómlegri tónlistarsenu Reykjavíkur. Vök blandar saman ljúfri raftónlist og melódískum söng með einstökum hætti.

 

--------------------------------------------------------

 

Vök is an electronic trio from the cozy fishing village of Hafnarfjörður, Iceland. They came out victorious in the annual Músíktilraunir taking home first place at the battle of the bands last March.Margrét Rán and Andri Enoksson formed the band just a year ago, though they’ve been working together unofficially for some time. The third member Ólafur Alexander joined their ranks shortly after and with that the future line-up of Vök was completed.Vök has been generating a lot of hype in the vibrant music scene of Reykjavík. Their sound is soft electronica with melodic vocals.

  • instagram.png
  • Wix Facebook page
  • Wix Twitter page
  • soundcloud.jpg
  • email.png

Vök

bottom of page